Halldór Laxness Halldórsson leikari, höfundur og uppistandari segist vera með Mosfellsbæ á heilanum. Halldór sem er betur þekktur sem Dóri DNA segir bæinn sjaldnast verið skipulagðan undir mannlíf.
Elínborg Björnsdóttir hefur búið í Höfnum frá árinu 2015 en hún er fyrrum afrekskona í íþróttum, hún æfði sund í yfir tíu ár og er margfaldur Íslandsmeistari í greininni. Elínborg, eða Ella eins og ...
Þorrablót Keflavíkur fór fram í íþróttahúsinu við Sunnubraut á laugardagskvöld. Í myndasafni hér að neðan má sjá að það var mikil stemmning í húsinu. Fleiri myndir frá kvöldinu eru væntanlegar.