(YGG), er óánægður með umfjöllun RÚV en í gær birti miðillinn frétt með fyrirsögninni: Fóru ekki að lögum við umdeilda skógrækt nærri Húsvík. Þar er fjallað um skógræktarverkefni sem YGG vinnur að í ...
Í gær, miðvikudaginn 29. janúar 2025, birtist frétt á ruv.is með fyrirsögninni „Fóru ekki að lögum við umdeilda skógrækt nærri Húsavík“. Fréttin var einnig spiluð í kvöldfréttum útvarps. Þar fylgir ...
Við vorum með búskap í 53 ár og meðfram búskapnum hófum við skógrækt upp úr 1980 sem fjölskyldan stundar enn og erum við búin að planta hátt í þremur milljónum trjáplantna í gróðursnautt landslag. Við ...
Svæðið í kringum Rósaselstjarnir hefur undanfarin ár verið byggt upp með skógrækt og samhliða því hefur notkun þess sem útivistarsvæði orðið vinsælla. Dýralíf hefur jafnframt aukist til muna. Fuglalíf ...
Hvorki Sveitarfélagið Norðurþing né fyrirtækið Yggdrasil carbon tilkynntu viðamikla skógrækt nærri Húsavík til Skipulagsstofnunar. Óvíst er hvort stofnunin beiti sektum vegna framkvæmdanna.
Bæn og hugleiðing að morgni dags. Séra Oddur Bjarni Þorkelsson flytur. Er aðgengilegt til 03. maí 2025. Lengd: 5 mín. Eyðibýlið er viðtals og tónlistarþáttur þar sem viðmælandi er settur í þá stöðu að ...